luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, júlí 23, 2008

Af nýjum link

Set link á fótboltasögur SiljuSt. Hún á dóttur, Hildi Karitas sem stefnir í að verða næsta Margrét Lára Íslands. Hún var einu sinni kærastan hans Ingvars en er það ekki lengur, sem er kannski eins gott því ég veit ekki hversu gott egó boozt það er að láta kærustuna sína taka sig í bakaríið í boltanum.
En allavega - áfram fótboltastelpur- áfram Ísland á EM!!