Gjammarablogg
Ég hefði átt að blogga meira um hinn orðvara Geir H. Haarde nú þegar birtast af honum myndbönd á netinu að kalla ónefndan fréttamann fífl og dóna.
Ef umrætt fífl og dóni og er sá fréttamaður sem pressa götunnar segir ummælin hafa átt við þá skil ég Geir svo vel. Mér finnst gjammarar og blaðurskjóður voða leiðigjarnar.
<< Home