luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, október 08, 2008

Kvöldmatarblogg

Við horfðum á fréttirnar yfir kvöldmatnum. Varð þá Dodda að orði: "Ofboðslega er ég orðinn þreyttur á þessum endalausu myndlíkingum."