Sonur minn kom heim af leikskólanum áðan og hafði greinilega fengið biblíufyrirlestur í tilefni páskanna. Í kjölfarið fylgdu spurningar sem ég var mishæf til að svara; Hvert fór Jesú þegar hann dó? Hann fór upp til Guðs, Guð er pabbi Jesú. Er Guð pabbi hans Jesú? Er Guð kall?! Maður segir bara alltaf að Guð sé pabbi hans Jesú. Ég held að Guð sé kona. ER ÞAÐ! Hver segir það? Enginn ég veit það bara. Jaá, ég hef alltaf haldið að Guð sé kall. Veistu, að þegar þú deyrð og ferð upp til himna, þá sérðu að Guð er kona......... sjæse kæsersláten. Hvað segir maður þá? Enda sagði ég ekki neitt, ég var alveg kjaftstopp, og það, vinir mínir, gerist ekki oft.
miðvikudagur, apríl 09, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Fátt myndi gleðja mig meir nú, en ef Fisichella yr...
- Þegar ég vaknaði í morgun, þá var maðurinn minn ek...
- AAAAAARRRRRRRRRRGGGGGGGGHHHHHHHHHH!!!!!!!!!!!!!!! ...
- Er til eitthvað orð yfir fólk sem finnst það sjálf...
- Við Baldur erum í letikasti, ættum bæði að vera að...
- Ferlega er lífið steikt og skrítið, en það má allt...
- Þegar við Doddi bjuggum á stúdentagörðum í 49 m2, ...
- Haha, ég komið skyldum lesstofustjóra af mér, á næ...
- Muniði þegar við vorum í grunnskóla og kennarinn v...
- Ég var að segja Erik vini mínum frá því í dag hver...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home