luxatio hugans

awakening

sunnudagur, janúar 27, 2008

Boðað til blóts

Jæja kæru vinir.
Þá er boðað til hins árlega þorrablóts sem að þessu sinni verður haldið í glænýju og gullfallegu eldhúsi mínu.
Dagsetning óljós.
Og hvað segiði um að halda sig bara við hangiket og harðfisk?
Verður Lundúnabúinn eitthvað á klakanum á Þorranum, eða er það bara NY í ár?