luxatio hugans

awakening

laugardagur, febrúar 02, 2008

Af æðaleggjum

Ég er með einhverja óstjórnlega löngun til að setja upp bláa venflo í vinstra handabakið á mér. Einhendis með hægri.