luxatio hugans

awakening

fimmtudagur, ágúst 07, 2008

Af sjónvarpi

Ég fæ alltaf kökk í hálsinn og tár í augun yfir dramatísku ólympiuleikaauglýsingunni.
Scrubs gera mig hamingjusama.
Samhengislaus færsla.